Um okkur
FEMME studio er rekið af okkur tvíburasystrum, Ósk og Thelmu. Við sérhæfum okkur í lífsstílsvörum og þjónustu sem miðar að heildrænni heilsu og vellíðan kvenna og kvár.
Tíðahringurinn, hormónajafnvægi & andleg heilsa spilar stórt hlutverk þegar kemur að heildrænni heilsu. Við systur höfum mikla ástríðu fyrir heildrænni heilsu og viljum nýta okkar þekkingu, menntun og reynslu í að veita konum og kvárum vettvang með þjónustu og vörum sem bjóða þeim upp á að hugsa vel um sjálfa/sjálft sig og setja sig í fyrsta sæti. Hvort sem það er með sjálfsvinnu, líkamlegri hreyfingu, eða lífsstílsvörum.
Um okkur
-
Thelma Guðlaug Arnarsdóttir
Thelma lauk ÍAK einkaþjálfaramenntun 2019 og hefur starfað við ýmisskonar þjálfun. Hún stundar nú nám í hjúkrunarfræði við HA og stefnir á meistaranám í ljósmóðurfræði 2024.
-
Ósk Matthildur Arnarsdóttir
Ósk lauk menntun sinni sem ÍAK einkaþjálfari 2015 og hefur einnig starfað við ýmisskonar þjálfun síðan þá. Hún lauk grunnþjálfun í markjálfanámi Profectus 2019 og útskrifaðist með Bachelor í næringarfræði frá HÍ 2023. með áherslu á jákvæða sálfræði. Hún stundar nú meistarnám í lýðheilsuvísindum.